Fólk sem er í áhættuhópi og þarf á aðstoð að halda en treystir sér ekki til að koma á skrifstofu Hjálparstarfs kirkjunnar á miðvikudögum vegna kórónuveirunnar COVID-19 er velkomið að hringja í síma 528 4400, klukkan 10:00 – 15:30 virka daga. Félagsráðgjafar Hjálparstarfsins taka við umsóknum símleiðis og vinna áfram með þeim sem aðstoðar leita. Nánar um neyðaraðstoð hér.

Styrkja