Sjálfboðið starf

Hjartanlega velkomin/n í öflugan hóp sjálfboðaliða Hjálparstarfsins!

Hjálparstarf kirkjunnar treystir á stuðning sjálfboðaliða í átaksverkefnum, sérstaklega í upphafi skólaárs í ágúst og september og aftur fyrir jólin í nóvember og desember. Vilt þú vera með og leggja starfinu lið með því að gefa af tíma þínum? Endilega sendu okkur línu á help@help.is og við skráum þig á lista sjálfboðaliða og höfum samband þegar þörf krefur. Takk fyrir að hugsa til okkar!

Styrkja