Bræðrastúka nr. 18, sem ber heitið Ari fróði, færði í dag Hjálparstarfi kirkjunnar 750.000 krónur að gjöf til styrktar innlendu starfi samtakanna. Þeir Skafti Ingi Stefánsson, yfirmeistari, Ómar Sveinsson ritari og Sigurjón Alfreðsson, formaður líknarsjóðs, komu færandi hendi á skrifstofu Hjálparstarfsins þar sem Bjarni Gíslason, framkvæmdastjóri tók á móti þessu höfðinglega framlagi til starfsins. Gjafir […]