Þarft þú hjálp?
Gjöf sem gefur
Minningar­kort
jólagjafir
Jólaaðstoð

Vilt þú styrkja starfið?

Fréttir úr starfinu

Ari fróði styrkir innanlandsstarf Hjálparstarfsins

Bræðrastúka nr. 18, sem ber heitið Ari fróði, færði í dag Hjálparstarfi kirkjunnar 750.000 krónur að gjöf til styrktar innlendu starfi samtakanna. Þeir Skafti Ingi Stefánsson, yfirmeistari, Ómar Sveinsson ritari og Sigurjón Alfreðsson, formaður líknarsjóðs, komu færandi hendi á skrifstofu Hjálparstarfsins þar sem Bjarni Gíslason, framkvæmdastjóri tók á móti þessu höfðinglega framlagi til starfsins. Gjafir […]

Veglegur styrkur frá Hallgrímskirkju

Sóknarnefnd Hallgrímskirkju ákvað á jólafundi sínum í ár að veita Hjálparstarfi kirkjunnar 4.5 milljónum króna úr Líknarsjóði kirkjunnar. Bjarni Gíslason, framkvæmdastjóri Hjálparstarfsins, segir af þessu tilefni að rausnarlegur  stuðningur Hallgrímssóknar til fjölda ára sé ómetanlegur og styrki stoðir starfsins svo um munar. Hjálparstarf kirkjunnar þakkar þennan frábæra stuðning. Líknarsjóður Hallgrímssóknar veitir fjárhagsaðstoð til einstaklinga og […]

„Allt er gott því nú eigum við fallegt hús“

Jane Birungi er búsett í þorpinu Baale í sveitarfélaginu Rakai, ekki fjarri borginni Lyantonde í suðvesturhluta Úganda. Jane er 38 ára gömul og býr með börnum og barnabörnum sínum – en af þeim fimm sækja þrjú þeirra skóla. Hún er einstæð og HIV smituð. Jane missti eiginmann sinn fyrir mörgum árum úr alnæmi og tilvera […]

Vélvirki á leið í tískubransann

Það er hvorki hátt til lofts né vítt til veggja á bifreiðaverkstæðinu MB Motor Garage í Kampala, höfuðborg Úganda. Á óupplýstu verkstæðinu úir og grúir af vélahlutum, verkfærum og fjölmörgu smálegu sem til fellur. Verkstæðið er reyndar svo lítið að öll helstu verk eru unnin utan dyra. Inni á verkstæðinu má engu að síður finna […]

Styrkja