Þarft þú hjálp?
Gjöf sem gefur
Minningar­kort
jólagjafir
Jólaaðstoð

Vilt þú styrkja starfið?

Fréttir úr starfinu

Vinir Hjálparstarfs kirkjunnar hittast á ný!

Vinir Hjálparstarfsins hafa nú hist reglulega í nokkur misseri. Fólk kemur saman til hádegisverðar þar sem heimilislegur matur er á boðstólum, fræðist um starfið og stillir saman strengi. Hingað til hafa samverurnar verið síðasta fimmtudag mánaðar í Grensáskirkju en nú verður sú breyting að samverurnar verða fyrsta fimmtudag í mánuði í Seltjarnarneskirkju. Fyrsta samvera vetrarins […]

Aðstoð við efnalitlar fjölskyldur fyrir jólin

Í desember ár hvert aðstoðar Hjálparstarf kirkjunnar fólk sem býr við kröpp kjör sérstaklega svo það geti gert sér dagamun yfir hátíðirnar. Aðstoðin tekur mið af aðstæðum hvers og eins og er fyrst og fremst í formi inneignarkorta fyrir matvöru sem verða gefin út eigi síðar en 20. desember. Foreldrum sem búa við kröpp kjör býðst […]

Nýtt fréttabréf komið út!

Nýtt Fréttabréf Hjálparstarfsins er komið út. Í blaðinu segjum við frá starfinu hér heima og á verkefnasvæðum erlendis. Í blaðinu er meðal annars fjallað sérstaklega um það að á hverju hausti leita fjölmargar barnafjölskyldur til Hjálparstarfsins þegar skólastarf er við það að hefjast. Ástæðan er einföld og ávallt sú sama. Þau sem minnst hafa handa […]

.

Á hverju hausti leita fjölmargar barnafjölskyldur til Hjálparstarfs kirkjunnar þegar skólastarf er við það að hefjast. Ástæðan er einföld og ávallt sú sama. Þau sem minnst hafa handa á milli þurfa aðstoð við að útvega börnum sínum það sem öll börn þurfa þegar skólar hefjast; góða skólatösku, fatnað, ritföng og fleira. Í fyrrahaust leituðu 127 […]

Styrkja