Þarft þú hjálp?
Gjöf sem gefur
Minningar­kort
jólagjafir
Jólaaðstoð

Vilt þú styrkja starfið?

Fréttir úr starfinu

Háannatími hjá Hjálparstarfinu – Vinir koma saman til hádegisverðar

Vinir Hjálparstarfs kirkjunnar koma saman í Grensáskirkju í hádeginu, síðasta mánudag í hverjum mánuði, til að fræðast um starfið og stilla saman strengi. Næsta samvera verður í safnaðarheimili Grensáskirkju mánudaginn 27. nóvember nk. kl. 12:00. Háannatími hjá Hjálparstarfi kirkjunnar Yfir hádegisverðinum mun fulltrúi frá Hjálparstarfi kirkjunnar segja okkur frá starfinu framundan, en aðventu- og jólatíminn […]

Vilborg Oddsdóttir hlýtur viðurkenningu Barnaheilla 2023

Barnaheill veittu í dag árlega viðurkenningu sína fyrir sérstakt framlag í þágu barna og mannréttinda þeirra í tengslum við afmæli Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna þann 20. nóvember. Vilborg Oddsdóttir, félagsráðgjafi hjá Hjálparstarfi kirkjunnar hlaut viðurkenninguna en hún hefur um áratuga skeið barist fyrir hagsmunum barna sem búa við fátækt og er rödd hennar sterk í samfélaginu […]

Vinir Hjálparstarfsins snæða á ný og fræðast um starfið 

Vinir Hjálparstarfs kirkjunnar koma saman í Grensáskirkju í hádeginu, síðasta mánudag í hverjum mánuði, til að fræðast um starfið og stilla saman strengi. Næsta samvera verður í safnaðarheimili Grensáskirkju mánudaginn 30. október nk. kl. 12:00 og þú ert hjartanlega velkomin til þátttöku. Skráning Tilkynna þarf þátttöku á netfangið help@help.is eða í síma 528 4400 fyrir kl. 10:00 […]

Rauði krossinn annast neyðaraðstoð fyrir réttindalaust flóttafólk

Félags- og vinnumarkaðsráðherra hefur samið við Rauða krossinn um neyðaraðstoð við þá útlendinga sem fengið hafa endanlega synjun um alþjóðlega vernd hér á landi. Ráðuneytið hefur jafnframt gert breytingar á reglum um endurgreiðslur til sveitarfélaga vegna þessa fólks. Samkvæmt tilkynningu frá ráðuneytinu á það nú að vera skýrt hvað kemur til endurgreiðslu vegna aðstoðar sveitarfélaga. […]

Styrkja