Vilt þú hjálpa?

Leita aðstoðar
Gefðu geit
Kaupa gjafabréf
Senda minningar­kort
Taka þátt í starfinu

Fréttir úr starfinu

Frábærar fyrirmyndir um náungakærleik!

Þann 19. maí síðastliðinn tók Bjarni Gíslason framkvæmdastjóri Hjálparstarfsins á móti 6 – 12 ára gömlum börnum í barnastarfi Árbæjarkirkju hér á skrifstofunni. Börnin komu með 27.200 krónur sem þau vilja að Hjálparstarfið komi til barna sem búa við fátækt svo þau fái sumargjöf. Peningurinn er afrakstur góðgerðarsölu sem börnin héldu á Æskulýðsdegi þjóðkirkjunnar í […]

31,6 milljón króna til mannúðaraðstoðar

Þann 13. maí síðastliðinn sendi Hjálparstarf kirkjunnar 31,642.925 króna fjárframlag til mannúðaraðstoðar, annars vegar vegna átakanna í Sýrlandi og hins vegar í Írak. Framlagið er að meðtöldum styrk frá utanríkisráðuneytinu, samtals 30 milljónir króna. Verkefnin sem um ræðir eru unnin á vegum Lútherska heimssambandsins í þágu fólks á vergangi eða flótta. „Í þessum heimshluta er […]

Styrkja