Vilt þú hjálpa?

Leita aðstoðar
Kaupa gjafabréf
Senda minningar­kort
Taka þátt í starfinu

Fréttir úr starfinu

Ekkert barn útundan – Stuðningur við barnafjölskyldur í upphafi skólaárs

Hjálparstarf kirkjunnar tekur nú á móti umsóknum frá barnafjölskyldum sem búa við kröpp kjör um aðstoð í upphafi skólaárs en þrátt fyrir að námsgögn og ritföng séu gjaldfrjáls í langflestum grunnskólum landsins fylgir skólagöngu barna töluverður kostnaður sem efnalitlar fjölskyldur ráða illa við. Við tökum á móti umsóknum á skrifstofunni á neðri hæð Grensáskirkju, Háaleitisbraut […]

Fleiri börn í sárri fátækt fá tækifæri til betra lífs

Utanríkisráðuneytið samþykkti í september beiðni Hjálparstarfs kirkjunnar um styrk til að halda áfram þróunarsamvinnu í sveitahéruðum í Rakai- og Lyantonde-umdæmum í Úganda. Styrkurinn gerir Hjálparstarfi kirkjunnar kleift að starfa áfram með staðbundnu hjálparsamtökunum RACOBAO að því að bæta lífsskilyrði munaðarlausra barna og fólks með HIV/alnæmi sem býr við örbirgð og er útsett fyrir misnotkun og […]

Styrkja