Vilt þú hjálpa?

Leita aðstoðar
Kaupa gjafabréf
Senda minningar­kort
Taka þátt í starfinu

Fréttir úr starfinu

Fjórar milljónir til stuðnings við efnalitlar fjölskyldur

Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, kom í heimsókn til okkar þann 7. júní og undirritaði samning um fjögurra milljón króna stuðning við verkefni Hjálparstarfsins með efnalitlum barnafjölskyldum í sumar þegar Hjálparstarfið veitir barnafjölskyldum styrk til þess skapa góðar minningar og styðja við jákvæða samveru. Boðið er upp á skipulagðar ferðir fyrir barnafjölskyldur auk þess […]

Tuttugu og ein milljón króna til mannúðaraðstoðar í Tigrayfylki í Eþíópíu

Hjálparstarf kirkjunnar hefur nú fengið styrk frá utanríkisráðuneytinu til að veita mannúðaraðstoð í Tigrayfylki í norðanverðri Eþíópíu. Þar hafa átök geisað frá því síðla árs í fyrra og mikil neyð ríkir á svæðinu. Íbúar hafa hrakist á flótta vegna átakanna og talið er að tæp milljón manna þurfi á mannúðaraðstoð að halda.

Styrkja