Vilt þú hjálpa?

Leita aðstoðar
Gefðu geit
Kaupa gjafabréf
Senda minningar­kort
Taka þátt í starfinu

Fréttir úr starfinu

Við leitum að sjálfboðaliðum

Ert þú flínk í höndunum? Langar þig að gera eitthvað skemmtilegt og gefandi? Langar þig að starfa sem sjálfboðaliði? Á mánudögum og fimmtudögum klukkan 9.30 – 13 erum við með virkilega spennandi verkefni í samstarfi við Hjálpræðisherinn í Mjóddinni sem heitir “Taupokar með tilgang.” Það er fyrir konur sem eru nýkomnar til landsins og eru […]

Í Eþíópíu í skugga Covid

Fyrsta kórónuveirusmit var staðfest í Eþíópíu þann 13. mars síðastliðinn. Í lok júlí voru staðfest smit tæplega 16.000 talsins og 253 höfðu þá látist úr sjúkdómnum í landinu þar sem búa um 110 milljónir íbúa. Stjórnvöld óttast að ástandið eigi eftir versna enn frekar þar sem erfitt sé að hefta útbreiðslu veirunnar. Á verkefnasvæði Hjálparstarfs […]

Styrkja