Vilt þú hjálpa?

Leita aðstoðar
Gefðu geit
Kaupa gjafabréf
Senda minningar­kort
Taka þátt í starfinu

Fréttir úr starfinu

Skyrgámur gefur 1.300.000 til Hjálparstarfs kirkjunnar

Grýla er víst í einangrun og Stúfur í sóttkví en fjórir jólasveinar komust til byggða í morgun með sóttvarnargrímur fyrir vitum og afhentu Hjálparstarfi kirkjunnar eina milljón og þrjú hundruð þúsund krónur sem verður varið til verkefna Hjálparstarfsins. Jólasveinaþjónusta Skyrgáms hefur frá stofnun þjónustunnar árið 1997 látið 20% af veltu  renna til Hjálparstarfs kirkjunnar. Samtals […]

Utanríkisráðuneytið styrkir verkefni Hjálparstarfs kirkjunnar í Eþíópíu

Þann 2. desember síðastliðinn skrifuðu utanríkisráðuneytið og Hjálparstarf kirkjunnar undir samning um styrk ráðuneytisins við samþætt þróunarsamvinnuverkefni Hjálparstarfsins í Kebribeyahhéraði í Eþíópíu árin 2021 – 2024. Í samningnum felst styrkur ráðuneytisins að upphæð 36.240 þúsund krónur árlega í þau fjögur ár sem verkefnið varir. Meginmarkmið með verkefninu er aukinn viðnámsþróttur samfélagsins gegn loftslagsbreytingum og bætt […]

Styrkja