Þarft þú hjálp?
Gjöf sem gefur
Minningar­kort
jólagjafir
Jólaaðstoð

Vilt þú styrkja starfið?

Fréttir úr starfinu

Oft er vísir mikils mjór

„Fyrst voru konurnar þrjár sem ég bað sérstaklega um að koma, svo við gætum byrjað verkefnið. Svo urðu þær fimm og síðan sjö og á endanum voru þær orðnar 40,“ segir Vilborg Oddsdóttir, verkefnastýra innlendra verkefna Hjálparstarfs kirkjunnar, um upphaf saumaverkefnis Hjálparstarfsins sem stofnað var til árið 2017. Verkefnið stendur styrkum fótum í annars fjölbreyttu […]

Hjálparstarfið styður við neyðaraðstoð á Gasa

Undanfarnar vikur hefur Hjálparstarf kirkjunnar undirbúið viðbragð sitt vegna átakanna fyrir botni Miðjarðarhafs. Líkt og systurstofnanir Hjálparstarfsins á Norðurlöndunum og víðar mun ákalli ACT Alliance – Alþjóðlegs hjálparstarfi kirkna – um að styrkja mannúðaraðstoð á svæðinu verða svarað. Alkunna er að neyðin er mikil og þá fyrst og fremst vegna átakanna á Gasaströndinni, en einnig […]

Fjölmörg skref

Fyrir fimm árum mættu þrjár erlendar konur í húsnæði í Mjóddinni. Þær voru fyrstu konurnar sem sem tóku þátt í virkniverkefninu Tau með tilgang. Hjálparstarfi kirkjunnar höfðu verið gefnir nokkrir strangar af efni og þannig kviknaði hugmyndin að þessu umhverfisvæna verkefni, sem strax hélt af stað. Konurnar, sem sífellt fjölgaði, notuðu efnið til að sauma […]

Engeyjarkonur komu færandi hendi

Í dag kom fríður hópur á skrifstofu Hjálparstarfsins færandi hendi. Það voru konur í Lionsklúbbnum Engey sem hingað koma um hver jól. Þær hittast reglulega margar saman til að prjóna. Þær gefa svo afrakstur vinnu sinnar til þeirra sem á þurfa á því að halda. Þær segja að ekkert nema ánægjan reki þær áfram; það […]

Styrkja