„Fyrst voru konurnar þrjár sem ég bað sérstaklega um að koma, svo við gætum byrjað verkefnið. Svo urðu þær fimm og síðan sjö og á endanum voru þær orðnar 40,“ segir Vilborg Oddsdóttir, verkefnastýra innlendra verkefna Hjálparstarfs kirkjunnar, um upphaf saumaverkefnis Hjálparstarfsins sem stofnað var til árið 2017. Verkefnið stendur styrkum fótum í annars fjölbreyttu […]