Hjálparstarf kirkjunnar hefur frá árinu 2001 aðstoðað HIV smitaða, alnæmissjúka, aðstandendur þeirra og eftirlifendur upp til sveita í Úganda. Frá árinu 2016 hefur aðstoðin verið veitt í sveitarfélögunum Rakai og Lyantonde í samstarfi við grasrótarsamtökin Rakai Community Based AIDS Organization, (RACOBAO) sem sprottin eru upp úr hjálparstarfi Lútherska heimssambandsins á svæðinu. Sú jákvæða þróun hélt […]