Vilt þú hjálpa?

Leita aðstoðar
Gefðu geit
Kaupa gjafabréf
Senda minningar­kort
Taka þátt í starfinu

Fréttir úr starfinu

Frábær stuðningur við starfið!

Fjáröflun Hjálparstarfs kirkjunnar undir slagorðinu Ekkert barn útundan er nú lokið en alls söfnuðust 10,8 milljónir króna til verkefna í þágu barnafjölskyldna sem búa við fátækt. Eitt meginmarkmiða Hjálparstarfs kirkjunnar er að börn einangrist ekki félagslega vegna bágs efnahags fjölskyldunnar og þakkar Hjálparstarfið landsmönnum fyrir frábæran stuðning við starfið! Í upphafi skólaárs leituðu foreldrar 120 […]

Í Eþíópíu í skugga Covid

Fyrsta kórónuveirusmit var staðfest í Eþíópíu þann 13. mars síðastliðinn. Í lok júlí voru staðfest smit tæplega 16.000 talsins og 253 höfðu þá látist úr sjúkdómnum í landinu þar sem búa um 110 milljónir íbúa. Stjórnvöld óttast að ástandið eigi eftir versna enn frekar þar sem erfitt sé að hefta útbreiðslu veirunnar. Á verkefnasvæði Hjálparstarfs […]

Styrkja