Þarft þú hjálp?
Gjöf sem gefur
Minningar­kort
Tyrkland - mynd - Act Alliance
Neyðarsöfnun

Vilt þú styrkja starfið?

Fréttir úr starfinu

Um 9.000 börn búa við fátækt á Íslandi

Sem fyrr standa einstæðir foreldrar, örorkulífeyrisþegar og innflytjendur verst þegar kemur að fátækt á Íslandi. Fátækt barna ætti að vera sérstakt viðfangsefni enda má ætla að um 9.000 börn hafi talist undir lágtekjumörkum árið 2020. Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýtti skýrslu sem ber heitið Fátækt og áætlaður samfélaglegur kostnaður og hefur […]

Gat breytt testofunni í veitingahús

Stærsta verkefni Hjálparstarfs kirkjunnar í þróunarsamvinnu er með bændafjölskyldum sem búa við sárafátækt í Sómalífylki í austanverðri Eþíópíu. Einn þáttur þessa umfangsmikla verkefnis er að gefa konum á verkefnasvæðunum kost á því að taka þátt í sparnaðar- og lánahópum og fá fræðslu um það hvernig best sé að hefja eigin rekstur. Eftir fræðslu og þjálfun […]

Bíða mánaðamóta sárlasin

Fréttavefurinn Vísir.is hefur undanfarna daga fjallað ítarlega um könnun Félagsvísindastofnunar sem unnin var fyrir Öryrkjabandalagið. Þar kemur meðal annars fram að stór hluti öryrkja metur heilsu sína slæma en sækir ekki heilbrigðisþjónustu vegna kostnaðar. Könnunin var unnin fyrir Öryrkjabandalagið og Rúnar Vilhjálmsson félagsfræðiprófessor. Hún ber heitið Lífskjör og heilbrigðisþjónusta á Íslandi og sýnir jafnframt að […]

Heimsfaraldurinn kastar löngum skugga

Hjálparstarf kirkjunnar hefur frá árinu 2001 aðstoðað HIV smitaða, alnæmissjúka, aðstandendur þeirra og eftirlifendur upp til sveita í Úganda. Frá árinu 2016 hefur aðstoðin verið veitt í sveitarfélögunum Rakai og Lyantonde í samstarfi við grasrótarsamtökin Rakai Community Based AIDS Organization, (RACOBAO) sem sprottin eru upp úr hjálparstarfi Lútherska heimssambandsins á svæðinu. Sú jákvæða þróun hélt […]

Styrkja