Þarft þú hjálp?
Gjöf sem gefur
Minningar­kort
Sjálfboðastarf

Vilt þú styrkja starfið?

Fréttir úr starfinu

Draumar rætast í fátækrahverfum Kampala

Úgandabúar eru um 46 milljónir talsins en nær helmingur þeirra er yngri en 15 ára. Þrátt fyrir að langflestir, um 80%, búi í sveitum landsins og lifi af landbúnaði flykkist fólk í síauknum mæli til höfuðborgarinnar Kampala í leit að betra lífi. Þar búa hins vegar um 700 þúsund  af 1,7 milljónum íbúa við sárafátækt. […]

Brugðist við bráðavanda í Malaví

Um þessar mundir gengur Malaví, sem er landlukt land í Suðaustur-Afríku, í gegnum erfiða efnahagskreppu með óðaverðbólgu og gjaldeyrisskorti sem kemur verst niður á þeim allra fátækustu í landinu. Eftirköst af COVID-19, hækkandi vöru- og innflutningsverð vegna innrásar Rússa í Úkraínu, nátturuhamfarir vegna loftslagsbreytinga í sambland við mikinn skuldahalla ríkisins hefur valdið fjölþættum bráðavanda. Þetta […]

Fjölþætt samvinna í rúm 15 ár

Stærsta verkefni Hjálparstarfs kirkjunnar í þróunarsamvinnu er með sárafátæku fólki í Sómalífylki í  Eþíópíu. Meginmarkmið verkefnisins eru að bæta aðgengi að drykkjarhæfu vatni og hreinlætisaðstöðu, að fólkið geti aukið fæðuöryggi sitt með umhverfisvernd og bættum aðferðum í landbúnaði og að styrkja stöðu kvenna. Sómalífylki er eitt af fátækustu fylkjum í Eþíópíu sem er meðal fátækustu […]

Fjölskyldur fá hús, geitur og stuðning

Í þróunarsamvinnuverkefni Hjálparstarfs kirkjunnar í Rakaí- og Lyantondehéruðum í Suður-Úganda er markmiðið að sinna barnafjölskyldum sem búa við örbirgð og slæmar aðstæður vegna HIV/ alnæmis. Foreldrarnir hafa annað hvort látist af völdum sjúkdómsins eða eru mjög veikburða og geta því ekki séð börnum sínum farborða. Fjölskyldurnar búa í hreysum og hafa hvorki nægan aðgang að […]

Styrkja