Þarft þú hjálp?
Gjöf sem gefur
Minningar­kort
Tyrkland - mynd - Act Alliance
Neyðarsöfnun

Vilt þú styrkja starfið?

Fréttir úr starfinu

Hálf milljón hefur hrakist frá heimilum sínum

Afleiðingar hitabeltisstormsins Freddy í suðurhluta Malaví eru hægt og bítandi að koma í ljós. Stormurinn hefur skilur eftir sig slóð eyðileggingar og manntjóns. Stöðuskýrslur stjórnvalda í landinu lýsa því hvernig innviðir hafa stórskemmst eða eyðilagst víða um landið sunnanvert og hálf milljón manna hafa hrakist frá heimilum sínum. Fjölmörg héruð eru í sárum eftir að […]

Vinir Hjálparstarfsins fræðast um starfið og stilla saman strengi

Vinir Hjálparstarfs kirkjunnar koma saman á ný í safnaðarheimili Grensáskirkju mánudaginn 27. mars kl. 12:00 og snæða saman. Þetta er í fimmta sinn sem hópurinn kemur saman en öll sem áhuga hafa á starfi Hjálparstarfs kirkjunnar og vilja leggja starfinu lið eru hjartanlega velkomin. Tilkynna þarf þátttöku á netfangið help@help.is eða í síma 528 4400 fyrir kl. […]

Lýst yfir neyðarástandi í Malaví

Hitabeltisstormurinn Freddy hefur undanfarna daga lamið á suðurhluta Malaví og skilur eftir sig slóð eyðileggingar og manntjóns. Miklar rigningar og rok hafa stórskemmt innviði víða um landið; vegir eru sundurgrafnir, byggingar hafa látið undan veðurhamnum sem og raflínur.   Fjölmörg héruð hafa orðið fyrir barðinu á veðrinu eins og Læknar án landamæra greina frá í […]

Valdeflingarverkefni fær veglegan styrk

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, veitti í gær styrki til verkefna á sviði félags- og velferðarmála. Veittir voru 41 styrkir og nam heildarfjárhæðin ríflega 200 milljónum króna. Verkefni Hjálparstarfsins – Stattu með sjálfri þér – Virkni til farsældar hlaut 9,8 milljóna króna verkefnastyrk. Stattu með sjálfri þér er heiti á verkefni með konum sem […]

Styrkja