Vilt þú hjálpa?

Leita aðstoðar
Gefðu geit
Kaupa gjafabréf
Senda minningar­kort
Taka þátt í starfinu

Fréttir úr starfinu

Fermingarbörn láta gott af sér leiða

Í byrjun mars setja börn í fermingarfræðslu þjóðkirkjunnar söfnunarmiða inn um póstlúgur í íbúðarhúsum í stað þess að banka upp á með söfnunarbauk Hjálparstarfs kirkjunnar eins og venjulega. Fermingarbörnin í hverfinu þínu gefa þannig af tíma sínum og þau fá tækifæri til að láta gott af sér leiða þrátt fyrir heimsfaraldur. Bestu þakkir fyrir að taka […]

Í okkar valdi!

„Aldrei í sögunni hefur sárafátækt í heiminum mælst jafn lítil og síðasta ár,“ sagði í frétt á vefmiðlinum Vísi þann 3. janúar 2019. Í fréttinni kom jafnframt fram að á árinu 2018 hefðu 736 milljónir jarðarbúa búið við sárafátækt eða um einn af hverjum tíu. Miðað við þá staðreynd að á árinu 1990 bjó einn […]

Styrkja