Hjálparstarf kirkjunnar treystir á fjárstuðning frá fyrirtækjum og félögum til að sinna öflugu mannúðar- og hjálparstarfi á Íslandi jafnt sem á alþjóðavettvangi.
Við erum afar þakklát fyrir stuðninginn!

Fyrirtæki þitt getur verið öflugur bakhjarl og stutt við starfið með stöku framlagi á eftirfarandi hátt:
  • Lagt upphæð að eigin vali inn á almennan styrktarreikning númer 0301-26-2270, kennitala 450670-0499.
  • Lagt upphæð að eigin vali inn á styrktarreikning fyrir hjálparstarf innanlands númer 0334-26-27, kennitala: 450670-0499.
  • Lagt upphæð að eigin vali inn á styrktarreikning fyrir alþjóðlegt hjálparstarf númer 0334-26-50886, kennitala: 450670-0499.
  • Hringt í söfnunarsíma 907 2002 og greitt 2500 krónur með næsta símreikningi til hjálparstarfs innanlands.
  • Hringt í söfnunarsíma 907 2003 og greitt 2500 krónur með næsta símreikningi til alþjóðlegs hjálparstarfs.
  • Aurað í 123-5284400 og gefið upphæð að eigin vali til verkefna Hjálparstarfs kirkjunnar.
  • Stutt starfið með því að greiða upphæð að eigin val með greiðslukorti:

Hér koma iinnan skamms upplýsingar um gjafir fyrir starfsfólk og viðskiptavini en í millitíðinni er upplagt að kíkja hingað inn.

Styrkja