Hjálparstarf kirkjunnar styður fjölskyldur sem ekki geta farið í sumarfrí á eigin vegum sökum fátæktar.

Umsóknarfrestur er til 5. maí 2024. Umsóknareyðublað má nálgast hjá félagsráðgjöfum Hjálparstarfsins. Öll sömu skilyrði gilda og um aðra efnislega aðstoð Hjálparstarfsins.

Styrkja