MARKMIÐ OKKAR

Að létta á örbirgð og efla virðingu fyrir mannréttindum þeirra sem líða fátækt og óréttlæti eru yfirmarkmið með öllum þróunarsamvinnuverkefnum Hjálparstarfs kirkjunnar. Starfið snýr fyrst og fremst að þeim sem verst eru settir og þeim sem ekki geta björg sér veitt svo sem sjúkum, fötluðum og börnum. Í starfinu er haft að leiðarljósi að það leiði til sjálfshjálpar, virkni og sjálfbærrar þróunar í samfélögum sem starfað er með.

Ársskýrsla 2016 – 2017 netútgáfa

Styrkja