Þarft þú hjálp?
Gjöf sem gefur
Minningar­kort
jólagjafir
Jólaaðstoð

Vilt þú styrkja starfið?

Fréttir úr starfinu

Nýtt fréttabréf komið út!

Nýtt Fréttabréf Hjálparstarfsins er komið út. Í blaðinu segjum við frá starfinu hér heima og á verkefnasvæðum erlendis. Í blaðinu er meðal annars fjallað sérstaklega um það að á hverju hausti leita fjölmargar barnafjölskyldur til Hjálparstarfsins þegar skólastarf er við það að hefjast. Ástæðan er einföld og ávallt sú sama. Þau sem minnst hafa handa […]

.

Á hverju hausti leita fjölmargar barnafjölskyldur til Hjálparstarfs kirkjunnar þegar skólastarf er við það að hefjast. Ástæðan er einföld og ávallt sú sama. Þau sem minnst hafa handa á milli þurfa aðstoð við að útvega börnum sínum það sem öll börn þurfa þegar skólar hefjast; góða skólatösku, fatnað, ritföng og fleira. Í fyrrahaust leituðu 127 […]

Skólaaðstoð 2025

Allt árið um kring styður Hjálparstarf kirkjunnar börn og unglinga sem búa við fátækt og eru undir átján ára aldri til íþróttaiðkunar, listnáms og tómstundastarfs. Foreldrar grunnskólabarna fá einnig sérstakan stuðning í upphafi skólaárs og ungmenni fá styrk til að stunda nám sem gefur þeim réttindi til starfs eða veitir þeim aðgang að lánshæfu námi. […]

Stöðvum helvíti á jörðu

Greinin birtist á Vísi 8. júlí 2025 Orð fá ekki lýst þeirri skelfingu sem ríkir á Gaza. Mannúðarsamtök hafa þó gert tilraunir til þess að finna orð. Forseti Alþjóðaráðs Rauða krossins hefur sagt ástandið á Gaza verra en helvíti og segir mannkynið hafa brugðist. Talsmaður UNICEF hefur kallað Gaza grafreit barna. Framkvæmdastýra UN Women hefur […]

Styrkja