Þarft þú hjálp?
Gjöf sem gefur
Minningar­kort
jólagjafir
Jólaaðstoð

Vilt þú styrkja starfið?

Fréttir úr starfinu

Prjónakaffið kom enn á ný færandi hendi

Fátt finnst okkur skemmtilegra hérna í Hjálparstarfinu en þegar við fáum góða gesti. Hún Arna Bára Arnarsdóttir fellur svo sannarlega í þann flokk en hún kom með báðar hendur fullar í morgun af prjónlesi frá hópi kvenna í Mosfellsbæ. Prjónakaffi Lágafellssóknar, kallar hópurinn sig, en þær hittast aðra hvora viku og prjóna peysur, húfur, sokka […]

„Frú forseti, þakka þér fyrir Ísland og íslensku þjóðina…“

Þrjátíu og fimm konur gengu til fundar við Höllu Tómasdóttur, forseta Íslands, á dögunum. Þær eru allar þátttakendur í valdeflingarverkefni Hjálparstarfs kirkjunnar. „Frú forseti, þakka þér fyrir Ísland og íslensku þjóðina sem gefur okkur tækifæri til að vaxa sem einstaklingar og öðlast meiri lífsgæði, og til að öðlast nýtt líf.“ Svo hljóma lokaorð stuttrar þakkarræðu […]

Hver fær gleðileg jól?

„Ef það væri ekki fyrir jólin væri veturinn bara dimmur og kaldur og ekkert annað,“ sagði einhver. Jólaljósin, góður matur, gjafmildi og kærleikurinn sem fylgir, hlýjar og vermir óháð vetrarkulda og myrkri. En geta allir fengið að upplifa slík jól? Því miður er raunin sú að allt of margir búa við efnislegan skort sem setur […]

Leitað til Hjálparstarfsins í yfir 15.000 skipti á áratug

Nú nálgast jólin óðfluga en aldrei er þörfin fyrir neyðaraðstoð Hjálparstarfsins eins mikil og einmitt í aðdraganda hátíðanna. Undanfarinn áratug hafa barnafjölskyldur leitað til Hjálparstarfsins á aðventunni í rúmlega fimmtán þúsund skipti. Hjálparstarf kirkjunnar veitir fólki sem býr við fátækt á Íslandi efnislegan stuðning og félagslega ráðgjöf allt árið. Neyðaraðstoð felst fyrst og fremst í […]

Styrkja