Þarft þú hjálp?
Gjöf sem gefur
Minningar­kort
jólagjafir
Jólaaðstoð

Vilt þú styrkja starfið?

Fréttir úr starfinu

Stöðvum helvíti á jörðu

Greinin birtist á Vísi 8. júlí 2025 Orð fá ekki lýst þeirri skelfingu sem ríkir á Gaza. Mannúðarsamtök hafa þó gert tilraunir til þess að finna orð. Forseti Alþjóðaráðs Rauða krossins hefur sagt ástandið á Gaza verra en helvíti og segir mannkynið hafa brugðist. Talsmaður UNICEF hefur kallað Gaza grafreit barna. Framkvæmdastýra UN Women hefur […]

Hjálparstarfið tekur undir ákall stjórnvalda vegna Gaza

Hjálparstarf kirkjunnar fagnar og tekur undir ákall utanríkisráðherra Íslands, Írlands, Lúxemborgar, Noregs, Slóveníu og Spánar um að ísraelsk stjórnvöld hverfi frá áformum um að víkka út hernaðaraðgerðir sínar á Gaza og hafa þar varanlega viðveru. Utanríkisráðherrar þessara ríkja hafna öllum hugmyndum um brottflutning Palestínumanna frá Gaza enda væru þær brot á alþjóðalögum. Þá kalla ráðherrarnir eftir […]

Blómstraði þegar tækifærið gafst

Mercy Kwagala er nítján ára gömul stúlka sem vinnur sem ljósmyndari á Janetex Photo Studio í Kampala, höfuðborg Úganda. Félagsráðgjafar samtakanna UYDEL, samstarfsaðila Hjálparstarfsins, fengu ábendingu um að Mercy þyrfti aðstoð og buðu henni að koma til starfa í smiðju samtakanna í borginni. Það boð þáði Mercy og skráði sig á námskeið í smiðju sem […]

Úr vörn í sókn í menntasmiðjum Kampala

Í Úganda er Hjálparstarf kirkjunnar í samstarfi við samtökin Ugandan Youth Development Link, UYDEL, sem hafa áratuga reynslu af því að vinna með ungu fólki í fátækrahverfum höfuðborgarinnar Kampala og eru leiðandi í baráttunni gegn mansali og barnaþrælkun í landinu. Í höfuðborginni reka samtökin smiðjur fyrir börn og ungmenni á aldrinum 13-24 ára og fjármagnar […]

Styrkja