Þarft þú hjálp?
Gjöf sem gefur
Minningar­kort
jólagjafir
Jólaaðstoð

Vilt þú styrkja starfið?

Fréttir úr starfinu

Jólastyrkur Samiðnar til Hjálparstarfs kirkjunnar

Samiðn ásamt Byggiðn og FIT veita árlega styrki til samfélagslegra verkefna um jólin. Þetta árið varð Hjálparstarf kirkjunnar fyrir valinu, en styrkurinn nam einni milljón króna. Á heimasíðu Samiðnar segir: „Á Íslandi veitir Hjálparstarf kirkjunnar fólki sem býr við fátækt aðstoð í neyðartilfellum ásamt því að beina fólki þangað sem það getur vænst aðstoðar sem […]

Opnunartími um hátíðarnar

Skrifstofa Hjálparstarfs kirkjunnar er lokuð á milli jóla og nýárs og opnar á ný mánudaginn 5. janúar 2026. Miðvikudaginn 7. janúar verður opnað fyrir umsóknir um aðstoð. Stjórn og starfsfólk Hjálparstarfs kirkjunnar þakkar Hjálparliðum, sjálfboðaliðum, öðrum einstaklingum, félagasamtökum, fyrirtækjum og stofnunum fyrir traustið og dýrmætan stuðning við starfið á árinu. Við óskum ykkur öllum gleði- […]

Vin í eyðimörkinni

Skjólið – opið hús fyrir konur sem búa við heimilisleysi, opnaði dyr sínar fyrst snemma árs 2021. Síðan þá hafa konur, margar hverjar í nær vonlausri stöðu í sínu einkalífi, fundið þar vin í eyðimörkinni, þó aðeins sé það dagpart í senn. Konurnar sem heimsækja Skjólið koma úr öllum áttum. Margar kalla Ísland heimaland sitt. […]

Vonargeisli fylgir geitahjörð

Í Chikwawa héraði, verkefnasvæði Hjálparstarfs kirkjunnar í Malaví, er merkileg breyting að verða á högum fátækra bænda þar um slóðir. Birtingarmynd hennar eru geitur, fjórfætlingar sem í orðsins fyllstu merkingu geta bylt lífskjörum fólks sem býr við sára fátækt. Einn verkþáttur í þróunarsamvinnuverkefni Hjálparstarfsins, Makhwira Community Livelihood Resilience and Strengthening Project (MCLRS), felst í að […]

Styrkja