Þarft þú hjálp?
Gjöf sem gefur
Minningar­kort
jólagjafir
Jólaaðstoð

Vilt þú styrkja starfið?

Fréttir úr starfinu

Sumarfrí fyrir fjölskylduna!

Hjálparstarf kirkjunnar styður fjölskyldur sem ekki geta farið í sumarfrí á eigin vegum sökum fátæktar. Umsóknarfrestur er til 5. maí 2024. Umsóknareyðublað má nálgast hjá félagsráðgjöfum Hjálparstarfsins. Öll sömu skilyrði gilda og um aðra efnislega aðstoð Hjálparstarfsins.

Ákall til íslenskra stjórnvalda vegna Gasa

Mannúðarsamtök á Íslandi kalla eindregið eftir sterkari viðbrögðum íslenskra stjórnvalda vegna átakanna á Gasa. Eftirfarandi er ákall framkvæmdastjóra UNICEF á Íslandi, Hjálparstarfs kirkjunnar, ABC barnahjálpar, Rauða kross Íslands, UN Women Ísland og Barnaheilla – Save the Children á Íslandi. Við sem veitum mannúðarsamtökum á Íslandi forystu köllum eftir sterkari viðbrögðum íslenskra stjórnvalda vegna átakanna á […]

Vinir Hjálparstarfsins snæða og fræðast

Vinir Hjálparstarfs kirkjunnar koma saman nú á nýju ári í safnaðarheimili Grensáskirkju mánudaginn 29. janúar kl. 12:00 og snæða saman. Öll sem áhuga hafa á starfi Hjálparstarfs kirkjunnar og vilja leggja starfinu lið eru hjartanlega velkomin. Skráning Tilkynna þarf þátttöku á netfangið help@help.is eða í síma 528 4400 fyrir kl. 9:00 fimmtudaginn 25. janúar, þ.e.a.s. […]

Tuttugu milljónir til hjálparstarfs á Gasa

Hjálparstarf kirkjunnar sendi í gær tuttugu milljónir króna til hjálparstarfs á Gasaströndinni en nú eru 100 dagar liðnir frá því að átökin hófust. Systurstofnun Hjálparstarfsins í Alþjóðlegu hjálparstarfi kirkna – ACT Alliance – tók við framlaginu. ACT Alliance hefur starfað á svæðinu um langa hríð en fjárframlagið rennur til verkefnis sem hófst þann 1. nóvember […]

Styrkja