Í Chikwawa héraði, verkefnasvæði Hjálparstarfs kirkjunnar í Malaví, er merkileg breyting að verða á högum fátækra bænda þar um slóðir. Birtingarmynd hennar eru geitur, fjórfætlingar sem í orðsins fyllstu merkingu geta bylt lífskjörum fólks sem býr við sára fátækt. Einn verkþáttur í þróunarsamvinnuverkefni Hjálparstarfsins, Makhwira Community Livelihood Resilience and Strengthening Project (MCLRS), felst í að […]