Kæru skjólstæðingar og velunnarar Hjálparstarfs kirkjunnar.
Í ljósi þess að smitum af völdum Covid-19 hefur fjölgað hratt og vegna hertra sóttvarnaraðgerða stjórnvalda hefur Hjálparstarf kirkjunnar ákveðið að öll þjónusta verði veitt símleiðis eingöngu til 28. janúar 2022. Síminn 528 4400 er opinn klukkan 10 – 15.
Styrkja