Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, veitti í gær styrki til verkefna á sviði félags- og velferðarmála. Veittir voru 41 styrkir og nam heildarfjárhæðin ríflega 200 milljónum króna. Verkefni Hjálparstarfsins – Stattu með sjálfri þér – Virkni til farsældar hlaut 9,8 milljóna króna verkefnastyrk. Stattu með sjálfri þér er heiti á verkefni með konum sem […]